Er Lamar Odom byrjaður að drekka aftur?

Vefmiðillinn DailyMail greinir frá því að sést hafi til körfuboltamannsins Lamar Odom á bar í Los Angeles með drykk í hönd, en það eru einungis tæplega fimm mánuðir síðan Lamar fannst meðvitundarlaus á vændishúsi eftir of stóran lyfjaskammt. Samkvæmt sjónarvottum keypti Lamar sér mörg glös af áfengi á Johnny O´Brien barnum í Los Angeles þar sem hann var staddur ásamt félögum sínum.

Sjá einnig: Lamar Odom gengur í fyrsta skipti eftir vændishúsaatvikið

3298B91300000578-3513662-image-a-76_1459245411829

Lamar mætti í kirkju á páskadag.

3298EBC400000578-3513662-image-a-77_1459245415151

327021F000000578-3513662-Feeling_tired_The_sports_star_is_reported_to_have_arrived_at_the-m-119_1459256095955

Hvorki fjölmiðlafulltrúi Odom eða talsmenn Kardashian-fjölskyldunnar hafa viljað tjá sig um málið.

Myndir: DailyMail

SHARE