Er Leonardo DiCaprio orðinn blankur?

Við sögðum frá því fyrir stuttu að Leonardo DiCaprio væri að leigja út heimili sitt. Eða eitt þeirra. Hann ætlar ekki að láta það duga og nú geta þeir sem nóg hafa á milli handanna einnig leigt strandhús hans á Malibu. Fyrir litlar 7 milljónir á mánuði.

Sjá einnig: Eru Rihanna og Leonardo DiCaprio ástfangin á laun?

Mar2015-Trulia-Celeb-Leonardo-DiCaprio-1

Mar2015-Trulia-Celeb-Leonardo-DiCaprio-2

Sjá einnig: Þú getur gist heima hjá Leonardo DiCaprio fyrir 607 þúsund krónur

Mar2015-Trulia-Celeb-Leonardo-DiCaprio-3

Mar2015-Trulia-Celeb-Leonardo-DiCaprio-4

SHARE