Er smokkableyjan málið?

Ný kynsjúkdómavörn hefur litið dagsins ljós í Bandaríkjunum en þar eru smokkapælingarnar teknar skrefinu lengra. Um er að ræða einskonar latexbleyju sem hægt er að nota oftar en einu sinni þar sem efnið þolir skolun í næsta vaski. Spurningin er hvort latexvörnin muni auka ánægju í kynlífinu, eða öfugt?

Dæmi nú hver fyrir sig.


Á heimasíðu framleiðandans Scroguard kemur fram að vörnin er sérstaklega hönnuð fyrir karlmenn með mikla kynþörf eða pör sem stunda makaskipti.

Heimasíða Scroguard smokkableyjunnar

SHARE