Er sökuð um að hafa „photoshop-að“ höfuð sitt á líkama annarrar konu

Ung kona setti þetta á TikTok hjá sér og þetta hefur vakið mikla athygli. Það átti sér stað atvik árið 2015, þegar Madonna var að kynna plötu sína Rebel Heart og birti hún mynd á Instagram.

Konan, sem heitir Amelia á TikTok, segir að Madonna hafi „photoshop-að“ höfuð sitt inn á mynd sem var af henni. Ef marka má þetta myndband er þetta alveg rétt hjá henni:

@ameliamgoldie

When Madonna photoshops her face onto your body (never thought that’d be a sentence I’d say) #ohno #madonna

♬ Oh No – Kreepa

Myndin er víst ennþá inni á Instagram og það er ástæðan fyrir því að Amelia er að birta þetta aftur og minna á þetta. Aðdáendur Madonnu gera tilraun til að verja hana og segja að þetta sé áreiðanlega grín hjá söngkonunni.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here