
Slúðurmiðlar ytra eru vissir um að ástareldurinn milli The Weeknd og Selena Gomez sé að kulna. The Weeknd setti inn á Twitter í gær, 7. febrúar, færslu sem margir telja að sé skrifuð um Selena en hann skrifaði: „playing with me is a dangerous game.”
Sjá einnig: Selena Gomez og The Weeknd eru alveg eins og foreldrar Selenu
Selena fór í heimsókn til The Weeknd á dögunum í LA, en flaug heim til sín 7. febrúar. Hún leit ekki út fyrir að vera mjög hamingjusöm og virtist meira að segja hafa verið í uppnámi.