Er þetta heimsins heppnasti unglingur?

Hin 15 ára gamla Maya Henry virðist  vera rosa heppin stúlka. Faðir hennar Thomast J Henry, sem er ríkur lögfræðingur, hélt fyrir hana rándýra afmælisveislu, eða Quinceanera, sem er veisla til að fagna því að stúlka hefur náð 15 ára aldri og þar með náð fullorðinsaldri.

Sjá einnig: Unglingar og partýhald

Afmælið kostaði föður hennar um 6 milljón dollara, enda voru skemmtiatriðin ekki af lakari kantinum. Pitbull og Nick Jonas stigu á svið, förðunarfræðingurinn Patrick Ta, sem hefur unnið með Kardashian fjölskyldunni, sá um förðunina og kjólar hennar voru sérstaklega hannaðir fyrir hana af fatahönnuðinum Rolando Sanana.

Sjá einnig: 13 unglingar sem verður að STOPPA strax!

Maya á 18.000 fylgjendur á Instagram, ferðast um í einkaþotu og tekur sjálfsmyndir af sér með fræga fólkinu. Faðir hennar er moldríkur eigandi eins af umfangsmesta tryggingafélagi Texas og voru foreldrar hennar afskaplega stoltir af því að geta veit dóttur sinni slíka veislu. 

Öryggisgæsla var gríðarleg, enda voru þar 600 veislugestir og fengu þau lögreglufylgd þegar þau keyrðu upp að húsinu í Rolce Royce bílum sínum.

 

3209C35400000578-3483958-image-m-41_1457547861763

32083D8A00000578-3483958-Selfie_time_Maya_shows_off_her_make_up_by_celebrity_artist_Patri-a-20_1457538440811

Sjá einnig: 102 ára gömul dúlluleg amma blæs á afmæliskertin og tennurnar fjúka!

32083D8E00000578-3483958-Justified_Maya_pictured_with_singer_Justin_Timberlake_has_more_t-a-22_1457538440977

32083D8400000578-3483958-image-a-16_1457538440786

32083D9200000578-3483958-image-a-17_1457538440787

3207592F00000578-3483958-Connected_Maya_s_father_is_lawyer_Thomas_J_Henry_who_reportedly_-a-11_1457538440483

3207593D00000578-3483958-Spectacular_The_party_for_Maya_pictured_with_her_lavish_birthday-a-13_1457538440501

3207594E00000578-3483958-Amazed_The_party_was_attended_by_600_guests_who_enjoyed_music_by-a-12_1457538440486

3207593300000578-3483958-Opulent_decorations_at_the_party_included_flowers_and_butterflie-a-18_1457538440791

3207593800000578-3483958-No_ordinary_teenager_Maya_Henry_15_striking_a_red_carpet_style_p-a-14_1457538440516

3207594100000578-3483958-Spotlight_Maya_takes_centre_stage_at_her_birthday_party_which_to-a-15_1457538440627

3207594500000578-3483958-Stunning_Maya_pictured_above_with_Pitbull_wore_a_bespoke_dress_b-a-10_1457538440366

3207594900000578-3483958-image-a-31_1457538929427

3208432100000578-3483958-Directioner_Maya_looks_at_home_with_One_Direction_one_of_a_numbe-a-23_1457538441072

SHARE