Er þetta hver?

Mark Wahlberg var einu sinni hip hop töffari sem kallaði sig Marky Mark. Hann þótti voða djarfur því það sást alltaf í nærbuxurnar hans af því gallabuxurnar voru svo neðarlega. Það muna eflaust ekki allir eftir honum í þessu hlutverki og þekkja hann betur sem sjarmatröllið sem leikur í hverri myndinni á fætur annarri.

images

Trúið þið því að þessi gaur sé sá sami og við sjáum í dag sem virtan leikara?

SHARE