Er þetta rosalegasta yfirhalning allra tíma?

Natalie King er 47 ára gömul og 6 barna móðir. Hana hafði alltaf dreymt um að vera svokallað pin-up módel, en náði aðeins að starfa sem módel á sínum seinni unglingsárum. Einn daginn þegar hún var endanlega komin með nóg af sjálfri sér og hafði áttað sig á því að hún hafði týnt draumum sínum um módelstörf, ákvað hún að nú væri kominn tími til að grenna sig.

Sjá einnig: Kynlíf fyrir og eftir barneignir

Hún var komin í stærð 30 og sneri algjörlega við blaðinu þegar hún var komin upp í 159 kíló og með það mikinn kvíða að hún komst ekki út úr húsi, en nú í dag er hún núna helmingur þeirrar tölu sem hún var komin í.

Hún náði með aðstoð eiginmanns síns, Roy, til 24 ára að losa sig við öll aukakílóin og hefur hún nú hefur hún litað á sér hárið ljós og verðlaunaði eiginmaður hennar til 24 ára hana fyrir að vera komin í stærð 12-14 með því að greiða fyrir hana brjóstastækkun. Nú hefur Natalie fengið þann líkama sem hana hafði alltaf dreymt um.

Natalie borðaði skyndibita í sífellu áður en hún byrjaði í ræktinni. Fyrir henni þótti eðlilegt að borða allt að 6 kleinuhringi á dag, ásamt því að borða súkkulaði, Kfc, kínverskan mat og annan skyndibita í hvert mál.

Sjá einnig: Fyrir og eftir fíkniefnadjöfulinn

36A99AF600000578-3712319-But_when_the_mother_of_six_became_pregnant_for_the_first_time_at-m-6_1469700191720

36A99BD600000578-0-image-a-3_1469695928388

36A9A2CC00000578-0-With_the_help_of_her_husband_Roy_a_commercial_vehicle_body_build-m-8_1469696154880

36A9A36C00000578-0-image-a-7_1469695952651

36A99D9B00000578-0-image-a-5_1469695941826

36A99DCF00000578-0-image-a-6_1469695945721

36A99E7A00000578-0-image-a-1_1469695921669

 

SHARE