Maður hefur það á tilfinningunni að í nýja myndbandinu “Good time” með Paris Hilton sé lagið sjálft algjört aukaatriði. Kannski ekki allir sammála mér en þetta er allavegna mín skoðun.

SHARE