Erlent tímarit segir íslenska karlmenn vera á meðal þeirra heitustu á Tinder

Heimsþekkta tímaritið Elle fjallaði nýlega um þær breytingar sem eru að verða á stefnumótaforritinu Tinder. Í nýjustu útgáfu forritsins (sem þarf að greiða fyrir) verður hægt að skoða fleiri vænlega kandídata en bara þá sem eru í næsta nágrenni við þig. Mögulegt verður að skoða fólk út um allan heim og veifa fingri til vinstri eða hægri – allt eftir því hvað hugurinn girnist.

Elle tók forskot á sæluna, skoðaði karlmenn á Tinder um víða veröld og setti saman lista yfir þá heitustu. Og þennan ágæta lista prýða tveir Íslendingar.

elle-hottest-tinder-dudes-porsteinn-reykjavik

 

elle-hottest-tinder-dudes-sverrir-reykjavik

 

Sjáðu listann í heild sinni hérna.

Tengdar greinar:

Tinder gabb – mætti í fitubollubúning

Ef gaurar töluðu eins á stefnumótum og þeir gera á Tinder – Myndband

20 hlutir sem þú átt ALDREI að segja á fyrsta stefnumóti

 

SHARE