Ertu að spá í að leigja íbúðina þína út?

Það eru margir að leigja út herbergi og íbúðir til ferðamanna þessa dagana, sem er auðvitað frábær búbót fyrir marga en getur haft leiðindi í för með sér.

Fólkið í þessu myndbandi hefur lent frekar illa í því en eftir að leigja íbúðina sína út.

SHARE