Ertu búin/n að sjá liðugasta mann í heimi? EKKI fyrir viðkæma

Jaspreet Singh Kalra er 15 ára strákur frá Indlandi. Segja má að Jaspreet sé svo gott sem liðamótalaus – en hann er alveg fáránlega liðugur. Aðspurður segir hann að þessar æfingar hans séu ekki sársaukafullar, bara spennandi og skemmtilegar.

Sjá einnig: Óvenjulegir danshæfileikar

1427665206-screen-shot-2015-03-29-at-23134-pm

 1427665410-screen-shot-2015-03-29-at-23147-pm

 

Sjá einnig: Limurinn – staðreyndir sem þú vissir ekki um jafnaldrann

SHARE