Ertu Introvert eða Extrovert? – Taktu prófið

Við höfum áður birt grein um Introvert og Extrovert, innhverfa og úthverfa persónuleika og hvað það táknar, í stuttu máli auðvitað. Sumir eru mjög mikið Introvert og aðrir mjög mikið Extrovert en svo eru flestir kannski bara mitt á milli.

Í þessu myndbandi geturðu komist að því hvort þú flokkist sem Intro- eða Extrovert? Eða kannski bara mitt á milli.

Hvort svararðu oftar A eða B?

Sjá einnig: Hvað er persónuleikaröskun? – Einkenni og úrræði

SHARE