Ertu kannski svona í rúminu?

Sigga Kling segir okkur í dag að hún er fótboltamanneskja: „Ég keypti þetta sjónvarp fyrir HM því ég ELSKA fótbolta!“

Í þættinum í dag talar Sigga um hjátrú eins og að það sé ekki til góðs að sjá svartan kött og að föstudagurinn 13. sé óhappadagur. „Þið búið til alla þessa hjátrú, vitlausu og bull í hausnum á ykkur.“

Það skiptir máli að fagna segir Sigga og líka að hlæja hátt og dátt: „Fagnið lífinu!“

SHARE