Eru leikkonan Kate Hudson og söngvarinn Chris Martin að stinga saman nefjum?

Leikkonan Kate Hudson og Chris Martin, söngvari Coldplay, áttu ljúfa stund á ströndinni á Malibu um helgina. Börnin þeirra voru með í för og léku þau sér í sandinum á meðan parið sólaði sig.

26A91B8400000578-0-image-a-100_1426396692352

26A91DA100000578-0-image-m-101_1426396727324

26A91A7600000578-0-image-m-108_1426396979383

Hin 35 ára gamla Kate sprangaði sælleg um á bikíní, vafin gullkeðjum.

26A916AA00000578-0-image-a-107_1426396943959

26A90B4600000578-0-image-m-110_1426397143206

Stórsöngvaranum virtist ekki leiðast.

Tengdar greinar:

Chris Martin og Jennifer Lawrence eru hætt saman

Gwyneth Paltrow og Chris Martin enda hjónaband sitt

Kate Hudson: Það eru engin leyndarmál til að halda sér í formi

SHARE