Eru símaframleiðendur að hafa fólk að fíflum – Myndband

Þessi hópur sem kallar sig Phonebloks vill meina að símaframleiðendur passa sig á því að símarnir sem þeir hanna endist ekki of lengi. Hér er myndband þar sem hópurinn útskýrir mál sitt og hefur hann sett af stað herferð til að bæta símana.

SHARE