Eru þeir ríku spilltari og siðblindari en “meðalmaðurinn” – Myndband

Vísindi geta skýrt út margt sem maður hefur verið að velta fyrir sér. Í þetta skipti skýrir það út eitthvað sem manni hefur grunað lengi án þessa að geta útskýrt það. Afhverju er sumt fólk sem á miklu meira af pening en aðrir svona minna umburðarlynt og siðlaust við náungan í kringum sig ?

Taktu tvo “meðalmenn” og láttu annan þeirra fá fullt af peningum. Sjáðu hvað gerist?

SHARE