Eva Mendes í 800 króna kjól á rauða dreglinum

Eva Mendes birti dálítið skemmtilega mynd af sér á Instagram á síðastliðinn fimmtudag. Myndin var tekin þegar Mendes var á leið á sína fystu frumsýningu. Og sýnir hún hvernig Eva leit út þegar að hún tók sín allra fyrstu skref á rauðum dregli.

Sjá einnig: Kate Middleton: Sást í 7000 króna kjól og setti vefverslun á hliðina í kjölfarið

Untitled

 

Þarna er Eva, mætt á þann rauða og skratar hún kjól sem hún keypti hjá Hjálpræðishernum. Og kostaði hann heilar 800 krónur. Eins sá hún sjálf um að farða sig og greiða. Ekkert Chanel, Lavin, Dior – blablabla, bara hrein og klár eðlilegheit.

Sjá einnig: Myndband dagsins: Ryan Gosling á sínum yngri árum tekur sporið

SHARE