Eva Mendes stórglæsileg í eigin hönnun – Sem kostar heilar 7000 krónur

Það er hvergi friður þegar þú ert stórglæsileg leikkona – jú og kærasta Ryan Gosling í þokkabót. Eva Mendes var mynduð í bak og fyrir þegar hún lagði leið sína á hárgreiðslustofu á síðasta þriðjudag. Athygli vakti að Eva var klædd kjól úr sinni eigin tískulínu, sem hún hannaði í samvinnu við New York & Company. Kjóllinn, sem er ótrúlega fallegur, er á vel viðráðanlegu verði – eða á um það bil 7000 krónur íslenskar.

Sjá einnig: Eva Mendes í 800 króna kjól á rauða dreglinum

27DDAD1000000578-0-image-m-69_1429721573905

27DDAD2D00000578-0-image-m-72_1429721614703

27DDACBA00000578-0-image-m-73_1429721671988

27DDABEF00000578-0-image-m-70_1429721591865

Sjá einnig: Eva Mendes og Ryan Gosling eignast stúlku

SHARE