Faðir hefur ekki fengið að hitta barn sitt frá árinu 2007

Því miður er lífið ekki alltaf réttlátt og þegar kemur að rétti feðra til umgengni við börn sín þá er víða pottur brotinn. Hér fyrir neðan er saga úr raunveruleikanum sem birtist á Facebook síðu samtaka sem kalla sig Foreldrajafnrétti. Í þessari færslu talar faðir um raunir sínar

Einn íslenskur faðir hefur lítið sem ekkert fengið að hitta dóttur sína frá árinu 2007, það hafa verið gerðir 4 umgengnisamningar, sem hafa allir verið stöðvaðir af móður, og það eina sem hún þarf að segja Sýslumanni, er að það sé óþrifalegt á heimili hans, eða að barnið sé hrætt við föður, sem er skáldskapur, móðir dótturinnar hefur ekki komið á heimilið í mörg ár.

Það eina sem móðirin á eftir að gera, er að saka föður um kynferðislega misnotkun á dóttur, hún hefur ekki gert það ennþá.

Móðirin og kærasta hennar, hafa stórskaðað samband föður við dóttur, síðast þega hann hitti hana, um jólin, þá vildi hún ekki kyssa hann á kinn.

Það er verið að vinna að enn einum umgengnisamningi, sem á núna að heita, “tillaga um umgengni”. Hann hefur ekki trú á því að það breyti nokkru.

Móðirinn hefur undanfarin 5 ár, í krafti mæðraveldis á Íslandi, breytt nafni dótturinnar, með leyfi frá Hagstofu / Þjóðskrá og manna-nafna-nefnd, ber nú annað eftirnafn.

Móður hefur einnig tekist að fá dótturina, skilgreinda hjá Tryggingastofnun, sem öryrkja, og þiggur ummönnunarbætur frá Tryggingastofnun fyrir hana, þetta virðist vera auðvelt fyrir hana, þar sem hún sjálf er öryrki, kærasta hennar er einnig öryrki, dóttirinn á eldri hálfbróður sem er einnig öryrki, og kærastan á fósturson, sem er öryrki, og þessar kærustur þiggja báðar umönnunarbætur fyrir son og fósturson, ásamt umræddri dóttur, til viðbótar því að vera báðar á örorkubótum.

Á heimilnu eru 5 öryrkjar, þótt allt þetta fólk sé fullfrískt, en allt á bótum frá Tryggingastofnun.

Þegar faðir reynir að fá upplýsingar frá Tryggingastofnun eða Hagstofu um það hvers vegna dóttirin sé öryrki, eða af hverju það var samþykkt, án hans leyfis, að breyta nafni dótturinnar, þá er svarið alltaf eins hjá þessum opinberu stofnunum, honum kemur það ekki við, af því hann er ekki með forræði, eða sameiginlegt forræði yfir dótturinni.

Til viðbótar öllu þessu, þá fór móðirinn fram á það að faðir greiddi henni þrefalt meðlag, með barni sem faðir fær ekki að hitta, en Sýslumaður úrskurðaði að hann ætti að greiða tvöfalt meðlag.

Við spurjum – ER þetta svona samfélag sem við viljum búa börnum okkar?

Saga úr raunveruleikanum<br /><br />
Einn íslenskur faðir hefur lítið sem ekkert fengið að hitta dóttur sína frá árinu 2007, það hafa verið gerðir 4 umgengnisamningar, sem hafa allir verið stöðvaðir af móður, og það eina sem hún þarf að segja Sýslumanni, er að það sé óþrifalegt á heimili hans, eða að barnið sé hrætt við föður, sem er skáldskapur, móðir dótturinnar hefur ekki komið á heimilið í mörg ár.</p><br />
<p>Það eina sem móðirin á eftir að gera, er að saka föður um kynferðislega misnotkun á dóttur, hún hefur ekki gert það ennþá.</p><br />
<p>Móðirin og kærasta hennar, hafa stórskaðað samband föður við dóttur, síðast þega hann hitti hana, um jólin, þá vildi hún ekki kyssa hann á kinn.</p><br />
<p>Það er verið að vinna að enn einum umgengnisamningi, sem á núna að heita, "tillaga um umgengni". Hann hefur ekki trú á því að það breyti nokkru.</p><br />
<p>Móðirinn hefur undanfarin 5 ár, í krafti mæðraveldis á Íslandi, breytt nafni dótturinnar, með leyfi frá Hagstofu / Þjóðskrá og manna-nafna-nefnd, ber nú annað eftirnafn.</p><br />
<p>Móður hefur einnig tekist að fá dótturina, skilgreinda hjá Tryggingastofnun, sem öryrkja, og þiggur ummönnunarbætur frá Tryggingastofnun fyrir hana, þetta virðist vera auðvelt fyrir hana, þar sem hún sjálf er öryrki, kærasta hennar er einnig öryrki, dóttirinn á eldri hálfbróður sem er einnig öryrki, og kærastan á fósturson, sem er öryrki, og þessar kærustur þiggja báðar umönnunarbætur fyrir son og fósturson, ásamt umræddri dóttur, til viðbótar því að vera báðar á örorkubótum.</p><br />
<p>Á heimilnu eru 5 öryrkjar, þótt allt þetta fólk sé fullfrískt, en allt á bótum frá Tryggingastofnun.</p><br />
<p>Þegar faðir reynir að fá upplýsingar frá Tryggingastofnun eða Hagstofu um það hvers vegna dóttirin sé öryrki, eða af hverju það var samþykkt, án hans leyfis, að breyta nafni dótturinnar, þá er svarið alltaf eins hjá þessum opinberu stofnunum, honum kemur það ekki við, af því hann er ekki með forræði, eða sameiginlegt forræði yfir dótturinni.</p><br />
<p>Til viðbótar öllu þessu, þá fór móðirinn fram á það að faðir greiddi henni þrefalt meðlag, með barni sem faðir fær ekki að hitta, en Sýslumaður úrskurðaði að hann ætti að greiða tvöfalt meðlag.</p><br />
<p>Við spurjum – ER þetta svona samfélag sem við viljum búa börnum okkar?
Kannaðu gott málefni hér
SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here