Það eru hræðilegir hlutir í gangi í Úkraínu og rússneski herinn er kominn inn í Kyiv. Það er mikilvægt að muna að þarna eru menn, konur og börn sem hafa lifað eðlilegu lífi í ró og spekt.

Í þessu myndbandi er maður að kveðja litlu dóttur sína og eiginkonu, en hann þarf vera eftir í Úkraínu að sinna hermennsku.

SHARE