Thimohy Archibald er ljósmyndari og faðir drengs með einhverfu. Hann ákvað að taka ljósmyndir af einstökum venjum sonar síns til þess að hjálpa sjálfum sér að takast á við greiningu hans. Það sem átti í upphafi að vera einkamyndir fyrir hann, endaði sem svo miklu meira. Hann lærði ekki bara um einstakan heim sonar síns, heldur varð þetta að verkefni sem gerði þá mun nánari.

Sjá einnig: Hvað er einhverfa?

Thimothy lærði að hætta að reyna að stjórna syni sínum og leyfa honum að stjórna ferðinni.

Sonur hans, sem ber nafnið Elijah (5), er afar upptekinn af öllu vélatengdu og er mjög mikið fyrir að vera einn með sjálfum sér. Hver einasta mynd sýnir einstakar venjur Eli og hvernig hann bregst við heiminum í kringum sig. Thimothy segir að hann hafi aldrei viljað að sonur hans myndi halda að hann væri venjulegur. Hann vildi að hann væri meðvitaður um hversu öðruvísi hann væri og að sjá það sem kost.

Sjá einnig: Myndar einhverfan son sinn – Gerði feðgana enn nánari – Myndir

autistic-son-father-photography-elijah-echolilia-timothy-archibald-2-5800894a23ac5__880

autistic-son-father-photography-elijah-echolilia-timothy-archibald-3-5800894ccc598__880

autistic-son-father-photography-elijah-echolilia-timothy-archibald-6-580089537edbf__880

autistic-son-father-photography-elijah-echolilia-timothy-archibald-8-580089576f4c9__880

autistic-son-father-photography-elijah-echolilia-timothy-archibald-12-580089615dd9b__880

autistic-son-father-photography-elijah-echolilia-timothy-archibald-17-5800896dc6aa8__880

autistic-son-father-photography-elijah-echolilia-timothy-archibald-18-580089701afb0__880

autistic-son-father-photography-elijah-echolilia-timothy-archibald-19-58008972d3e0f__880

autistic-son-father-photography-elijah-echolilia-timothy-archibald-25-58008982427cd__880

autistic-son-father-photography-elijah-echolilia-timothy-archibald-26-58008984b578e__880

Heimildir: Bored Panda

SHARE