Fæddi barn á gólfi í afgreiðslu sjúkrahús – Myndband

Þessar myndir náðust í öryggismyndavélum þegar ófrísk kona mætti ásamt eiginmanni sínum í afgreiðslu á sjúkrahús á Miami. Barninu lá greinilega á að komast í heiminn og þurfti konan að leggjast í gólfið fyrir framan afgreiðsluborðið og fæða barnið þá og þegar.

SHARE