Fagnar 40 ára afmæli sínu með því að vera nakin á forsíðu Playboy

Kate Moss er að verða 40 ára gömul þó hún líti alls ekki út fyrir að vera svo gömul. Í tilefni af því ætlar Kate að vera nakin á forsíðu Playboy í janúartölublaði tímaritsins, samkvæmt heimildum New York Post, en þetta tölublað Playboy verður einnig 60 ára afmælisútgáfa af blaðinu.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kate situr fyrir nakin en hún hefur setið fyrir nakin í nokkrum auglýsingum og tískumyndatökum.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here