Falin myndavél: Hundi harðbannað að fara upp í rúm!

Hundurinn þessi hefur ekki leyfi til að fara upp í rúm. Stranglega bannað. Eigandanum rennir þó í grun að ekki sé allt með felldu meðan dýrin eru ein heima og kemur því falinni myndavél fyrir og kveður svo.

Grunlaus dýrin horfa á eftir eiganda sínum út um hurðina og svo … og svo … hefjast leikar. Bíddu bara … bíddu aðeins … fjörið byrjar þegar mínúta er liðin.

Snilldin ein!

Tengdar greinar:

Panda gerir félaga sínum vondan hrekk

„Ég vil ekki fara til dýralæknis!“

Skiptu út ljóni fyrir hund – Komst upp þegar „ljónið“ gelti

SHARE