Fallegasta jólamyndband ársins? – Myndband

Jólin eru fjölskyldutími. Hver er þín fjölskylda? Það þurfa ekki endilega að vera blóðskyldir ættingjar þínir heldur geta það verið bestu vinir þínir, samferðamenn í lífinu. Fjölskylda eru þeir sem standa þér næstir.

Jólin eru tími sátta. Það er fátt erfiðara og letjandi en ágreiningur, jafnvel áralangur ágreiningur. Það er alltaf til leið til sátta. Stundum þarf fólk aðstoð við sættir og stundum þarf ekkert annað en að brjóta ísinn. Við vitum aldrei hvenær það er of seint.

En nóg um það. Þessi auglýsing er nokkurra vasaklúta myndband.

Gefið ykkur endilega tíma til að horfa á þetta

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here