Hjá Pottery Barn Kids eru til alveg æðislegir límmiðar til að líma á veggi í barnaherbergjum. Þetta eru einfaldar en fallegar myndir sem gaman er að horfa á og gefa herbergjunum hlýlegan og ævintýralegan ljóma. Þessir límmiðar haldast líka vel á og flagna ekki af svo þú þarft ekki alltaf að vera að laga þá.

Það er ekki svo mikill munur á límmiðum fyrir stráka og stelpur en hérna eru nokkrar uppástungur að límmiðum í stelpuherbergið. Fylgist svo endilega með á næstu dögum því við munum birta líka límmiða fyrir blönduð herbergi.

Litríkt og fallegt með litlum apastelpum
Uglur og fleiri dýr í litadýrð trésins
Litrík fiðrildi
Hvít og rauð blóm í trénu og fuglar, getur ekki klikkað
Litrík laufblöð, dádýr og mælistika til að barnið geti mælt hæð sína
Litríkir fuglar á grein

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Einfalt og flott og hægt að setja nafn barnsins með
SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here