Þetta er yndisleg stuttmynd sem heitir “Light Rain” og hún er byggð á sannsögulegum atburðum. Hún var framleidd með það í huga að vekja athygli á krabbameini og er áminning um að á meðan lífið er erfitt og þú átt erfiða tíma, er alltaf hægt að finna eitthvað gott við tilveruna.

Sjá einnig: Greindist með krabbamein og skoðaði 7 undur veraldar

SHARE