Fáránlega auðveld Nutella-ostakaka

Áttu krukku af Nutella? Jafnvel pakka af hafrakexi, smjör, flórsykur og rjómaost? Þá er ekki eftir neinu að bíða. Enginn bakstur – bara örlítil handavinna sem enginn miklar fyrir sér.

Ef ég hefði ekki mokað minni Nutellakrukku í mig með skeið í gærkvöldi þá væri ég inni í eldhúsi núna.

Tengdar greinar:

Piparmyntu ostakaka með After eight

Franskar Crepes með Nutella og banönum – Uppskrift

Nutella brúnkur

SHARE