Fáránlega flottar sneiðmyndir af ávöxtum og grænmeti

Ef þetta er ekki ótrúlega fallegt og seiðandi, þá veit ég ekki hvað. Hvað gerist þegar ávextir og grænmeti eru sett gegnum sneiðmyndatöku og tekin upp á GIF myndir? Hvernig lítur laukur út í sneiðmyndatöku? Sellerí? Ferskja?

Sjá einnig: Gleypti tannburstann sinn – Erfitt að finna plast í röntgen

Hér má sjá svarið við þeirri spurningu, en þegar röntgentæknirinn Andy Ellison er ekki upptekinn við að bjarga mannslífum á háskólajsúkrahúsinu í Boston, tekur hann magnaðar sneiðmyndir af hversdagslegum hlutum og birtir á vefsíðu sinni – Inside Insides.

Hver segir að vísindin geti ekki verið skapandi? Þetta er glæsilega gert! 

Laukur:

sqUvc

Ferskja:

egZ8L

Banani:

7iAb6

Hvítlaukur:

FuXz6

Hvítlaukur – ofanmynd:

pUQ7H

Tómatur:

R1dbz

Maísstöngull:

x0Zdq

SHARE