Fáránlegustu dressin í febrúar

Febrúar er stútfullur af verðlaunahátíðum, fallegum kjólum og almennum fínheitum. Það eru þó alltaf fáeinir einstaklingar sem hrista aðeins upp í hlutunum – enda væri lífið fremur dapurlegt ef við værum öll eins.

The Daily Star tók saman lista yfir þá sem syntu örlítið á móti straumnum þennan febrúarmánuðinn:

202341

Hin 56 ára gamla Madonna var óhrædd við að sýna heimsbyggðinni bossann á Grammy-verðlaunahátíðinni.

202342

1424702809_rita-ora-without-underwear-zoom

Rita Ora vann kannski ekki Óskarinn í ár, en vakti engu að síður gríðarlega athygli þegar hún mætti í partýið hjá Vanity Fair að lokinni verðlaunahátíð. Annar ber bossi beint í æð og lítið skilið eftir fyrir ímyndunaraflið.

202343

Joy Willa á Grammy´s. Dress sem enginn skildi. Eða skilur ennþá.

202347

Sofia Hayat mætti í þessum kjól á frumsýningu The Second Best Exotic Marigold Hotel – þar sem kóngafólk var á meðal gesta. Æ, það ber heldur enginn latex eins og Kim Kardashian gerir.

202349

Hin svokölluðu hliðarbrjóst (sideboob) hafa verið að ryðja sér til rúms undanfarið. Sumir taka hugmyndina þó aðeins of langt. Það munar litlu að þarna sé bara heilt brjóst – ekkert hliðarbrjóst neitt.

257F0D1200000578-2944931-image-a-73_1423471918462

Amy Adams í afar óklæðilegri dragt að lokinni Bafta-verðlaunahátíðinni.

2578EDFA00000578-2944931-British_singer_Mica_Levi_might_have_been_prepared_for_the_chilly-a-105_1423426264523

Breska söngkonan Mica Levi á Bafta – já, fæst orð bera minnsta ábyrgð.

257DE48100000578-2944931-She_looked_like_she_d_been_inspired_by_Big_Bird_with_this_bright-m-47_1423470542339

Hofit Gola í afar undarlegu gulu dressi á Bafta.

202346

Charlotte McKinney í samfesting. Sem er dálítið opinn á bringunni. Dálítið mikið.

202344

Söngkonan Neon Hitch – fremur skrautleg svo ekki sé meira sagt.

Tengdar greinar:

Þessar voru best klæddar að mati Vogue

Grammys: Minnistæðir kjólar

10 dýrustu kjólarnir sem sést hafa á Óskarsverðlaunahátíðinni

SHARE