Fegrar borgir hvar sem hann stígur niður fæti

Hann kallar sig „Pejac“ og er spænskur listamaður sem segist hafa farið í einskonar mótþróa á sínum tíma við kennarann sinn á listnámsbraut. Tilganginn segir hann vera að koma listinni út í umhverfið frekar en að halda henni innandyra á stofnunum og söfnum.

“Bæði depurð og húmor knýja list mína áfram. Saman skapa þau ljóðræna merkingu sem styðst ekki eingöngu við fegurðina sem slíka,“ segir Pejac um list sína.

Madrid

spanish-street-art-pejac-1111

Santander

spanish-street-art-pejac-108

Valencia

spanish-street-art-pejac-101

Salamanca

spanish-street-art-pejac-102

Istanbul

spanish-street-art-pejac-103

 

spanish-street-art-pejac-105

Salamanca

spanish-street-art-pejac-106

Santander

spanish-street-art-pejac-115

París

spanish-street-art-pejac-107

París

spanish-street-art-pejac-114

Moskva

spanish-street-art-pejac-110

París

spanish-street-art-pejac-116

Pejac In Action

spanish-street-art-pejac-113

Heimild: Bored Panda

SHARE