Feikaðar „Fyrir & Eftir“ myndir án photoshop

Það er með eindæmum merkilegt að sjá hvað það er auðvelt að blekkja augað! Með þessum örfáu smáatriðum er hægt að hafa mjög dramatísk áhrif á upplifun lesenda.

Þessar tvær myndir eru teknar með bara nokkra sekúndna millibili

 

SHARE