„Fékk fyrsta flúrið þegar ég var 16 og get ekki hætt!“

Hinn 29 ára gamli Tay Ashby er frá Melbourne í Ástralíu og hefur þakið 80% af líkama sínum í húðflúrum. Hann fékk leyfi til að fara í húðflúr af því að pabbi hans hélt að hann myndi pottþétt ekki þora að fá sér annað flúr ef hann fengi að finna hvað þetta væri sárt. Það varð heldur betur ekki raunin. Tay, sem er betur þekktur sem Dead Mind, er líka með 19 göt á líkamanum og stefnir á að láta kljúfa tunguna sína og flúra á sér augun.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here