Fer í kollhnís á strekktu reipi – þetta á ekki að vera hægt

Tatiana Kundik frá Úkraínu er línudansmær sem tekur list sína á alveg nýtt plan. Hún var einn keppenda í Ukraine’s Got Talent fyrr á árinu þar sem hún kom áhorfendum til að gapa af undrun yfir atriðinu sínu.

Hvernig er þetta hægt?

SHARE