Fergie (41) stórglæsileg í sundfötum

Fergie er náttúrulega ótrúlegur kroppur. Hún er orðin 41 árs og er með kropp sem helmingi yngri konur gætu montað sig af. Hér má sjá myndir af henni þar sem hún spókar sig um á sundfötum á Maui, þann 4. janúar.

fergie-reveals-body-on-beach-josh-duhamel-lead

Eiginmaður Fergie, Josh Duhamel (44), var með konu sinni og brosti eyrnanna á milli og virtist vera stoltasti maður í heimi. Þau héldust í hendur og virtust svo mikið ástfangin. Þau eiga 8 ára brúðkaupsafmæli þann 8. janúar, svo það getur meira en verið að þau séu að fagna þeim áfanga um þessar mundir. Sonur hjónanna, Axl Jack (3) var ekki með þeim á ströndinni en hefur eflaust ekki verið langt undan.

 

 

SHARE