Ferskur blær – kokteill – uppskrift

Þessi skærgræni kokteill mun tvímærulaust örva matalystina fyrir máltíðina sem beðið er eftir, með sinni hressandi blöndu af myntu, kívíávexti, súraldni og Rommi.
Þú getur skipt út kíví úr með hunangsmelónu og créme de menthe með midori líkjör fyrir afbrygði af þessum drykki með melónubragði.

100g sykur
50ml vatn
4 smágreinar af myntu
2 kívíávextir
75 ml hvítt romm
50  ml grænt créme de menthe
Safi úr hálfri súraldinni
hnefafylli af muldum ís.

Búið til þykkt síróp með sykri og vatni. Vinnið  myntublöðin og sykursírópið í blandaranum. Blandið með restinni af innihaldsefnunum, nema ísmolunum, í blandarann og stillið á ,,kremja” þar til blandan er orðin jöfn, hellið þá yfir ísmolana í kældum  háum glösum.

Skál

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here