Ferskur vodka límónaði drykkur – Uppskrift

Þessi er æði!

Límonaði með vodka

Það þarf 10 góðar sítrónur sem kreista á ofan í stóra könnu.

1/2 bolla af vodka

1 bolla af góðu sýropi

1 1/2 bolla af sódavatni

1/2 tsk af vanilludropum

nokkur jarðaber fínt skorin

smá ferskt basil

Fyllið glösin af klaka og hellið, setjið nokkrar jarðaberjaskífur útí og toppið þetta með basil ofaná.

 

SHARE