Fifty Shades: Staðfest að Fifty Shades Darker og Fifty Shades Freed komi einnig á hvíta tjaldið

Sam Taylor-Johnson leikstjóri Fifty Shades of Grey og E.L. James höfundur þríleiksins fræga hafa staðfest að hinar bækurnar tvær, Fifty Shades Darker og Fifty Shades Freed, komi einnig á hvíta tjaldið. Fifty Shades of Grey er væntaleg í kvikmyndahús eftir aðeins 2 DAGA.

Óstaðfestar fregnir herma svo að Fifty Shades Darker verði frumsýnd á Valentínusardag árið 2016. Eftir 368 DAGA. Almáttugur minn.

Tengdar greinar:

Fifty Shades of Grey: Sjáðu íbúðina hjá Christian Grey

Fifty Shades: Sjóðheit Dakota Johnson nær nakin við tóna The Weeknd

Fifty Shades of Grey: Trailer sem þú hefur ekki séð áðurFifty Shades of Grey: Trailer sem þú hefur ekki séð áður

 

SHARE