Fimm ára söngkona með stórkostlega rödd

Ung stúlka frá Kína sést hér taka þátt í söngvakeppni þar í landi. Hún heitir Celine Tam og er aðeins fimm ára gömul.

Ekki nóg með að hún er að koma fram í sjónvarpi fyrir alþjóð þá er hún að syngja á ensku, sem er framandi tungumál fyrir hana.

Hún rúllar þessu upp og gefur öllum nærstöddum gæsahúð í leiðinni!

SHARE