Er eitthvað leiðinlegra en að vakna í svarta myrkri til þess eins að fara út í kuldann og þurfa að standa þar til þess að skafa bílinn?
Sjá einnig: Svona á skafa bíla! – Myndband
Alkóhól, vatn og spreybrúsi gerir kraftaverk fyrir þig á örskötsstundu:
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.