Finnst þér leiðinlegt að skafa? Hér er hraðvirk lausn fyrir þig

Er eitthvað leiðinlegra en að vakna í svarta myrkri til þess eins að fara út í kuldann og þurfa að standa þar til þess að skafa bílinn?

Sjá einnig: Svona á skafa bíla! – Myndband

Alkóhól, vatn og spreybrúsi gerir kraftaverk fyrir þig á örskötsstundu:

 

SHARE