Fléttur og aftur fléttur – Myndir

Elli efstFléttur geta bjargað slæmum hárdegi í frábæran hárdag. Þær eru svo smart í vetur.

Hér eru flestar tegundir flétta í allskonar útgáfum. Sumar flottari og flóknari en aðrar, en það fer algjörlega eftir smekk.

Sérstaklega finnst mér fiskifléttan í fjólubláa hárinu alveg geggjuð og slaufufléttan er rosa töff en hún er erfiðleikastig 10 af 10.

Nú er bara að æfa sig og vera smart í snjónum í vetur.

SHARE