Flott á meðgöngunni

Kate Middleton hertogaynjan af Cambridge gengur nú með sitt annað barn og von er á litlum prins eða prinsessu í lok apríl. Kate hefur vakið athygli fyrir að vera alltaf glæsileg til fara á meðgöngunni og við tókum saman nokkur fallegustu meðgöngu dress hertogaynjunnar.

634.willskate.cm.31713_copy

Foreldrarnir glæsilegu eiga fyrir soninn George sem fæddist í júlí 2013.

rs_634x1024-141021044404-634.Kate-Middleton-JR-102114

Kate klæddist þessari guðdómlegu flík frá Alexander McQueen þegar þau tilkynntu um óléttuna í haust.

rs_634x1024-150313053456-634.Prince-William-Kate-Middleton-JR-31315

Falleg í stíl í dökkbláu.

rs_634x1173-150212063432-634.Kate-Middleton-JR1-21215

Þessi fallega kápa er frá Max Mara.

rs_519x1024-150310104505-634.kate-middleton-commonweath-services-0315

Kate glæsileg að vanda í kápu frá Alexander McQueen.

kate-middleton-london

Kate er mikið fyrir hatta og höfuðföt – fátt meira royal.

rs_634x1024-150311045521-634.Kate-Middleton-JR-31115

Dalmatíu munstur fer Kate og kúlunni vel.

rs_634x1146-150218065238-634.Kate-Middleton-JR1-21815

Gullfalleg kápa úr smiðju Max Mara.

rs_634x1024-141207184159-634.WillKate-jmd-120714

Foreldrarnir fínu í New York.

rs_634x1024-141208084220-634-kate-middleton-duchess-new-york.ls.12814

Kate er mikið fyrir þessa einföldu rúskinns hæla. Fallegt dress.

rs_634x1024-150313134320-634-kate-middleton-pregnancy-coats.jw.31315

Eldrautt frá Armani.

012015-kate-middleton-428_0

Kápur í pastellitum eru ekta Kate.

011615-kate-middleton-428

Kate svo sannarlega geislar á meðgöngunni.

 

Sjáðu fleiri flottar greinar á nude-logo-nytt1-1

SHARE