Flottustu kjólarnir á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2015

Kvikmyndahátíðinni í Cannes lauk í gærkvöldi en hún stóð yfir í heila 11 daga. 11 dagar af stórkostlegum kjólum og dásamlegum glæsileika. Rúllum aðeins yfir það flottasta – það er alltaf svo skemmtilegt.

Sjá einnig: Kendall Jenner: Stal senunni á kvikmyndahátíðinni í Cannes

lupita-nyongo-cannes-opening-ceremony-getty(1)__width_580

Lupita Nyong’o – alltaf stórglæsileg.

natalie-portman-cannes-opening-ceremony-getty(1)__width_580

Natalie Portman á opnunarhátíðinni.

julianne-moore-cannes-opening-ceremony-getty(1)__width_580

Julianne Moore.

charlize-theron-sean-penn-mad-max-fury-raod-cannes-premiere-getty(1)__width_580

Charlize Theron gullfalleg í gulu.

Og meira hér:

Sjá einnig: Dásamlega fallegar myndir frá kvikmyndahátíðinni í Cannes

SHARE