Flugvél brotlendir á hraðbraut í Florida – Myndband

Myndavél í mælaborði ökumanns á hraðbraut 75 í Naples í Florída náði þessu myndbandi þegar flugvél brotlenti á miðjum veginum. Flugvélin var af gerðinni Bombardier Challenger 600 og átti atvikið sér stað nokkrum mínútum frá Naples flugvellinum.

Báðir flugmenn vélarinnar létust en það voru þeir Daniel Murphy (50) og Ian Frederick Hofmann (65).

SHARE