Aðdáendur Kim Kardashian (38) eru, margir hverjir, ekki ánægðir með stjörnuna núna. Ástæðan fyrir því er að Kim leyfði elsta barni sínu, North, að vera með eldrauðan varalit á jólamyndinni þeirra á samfélagsmiðlum þetta árið.Um er að ræða myndaseríu að þessu sinni þar sem Kim, Kanye West og börnin þeirra þrjú eru í árlegu jólaboði fjölskyldunnar.

Sjá einnig: Kim Kardashian smellir í eina bikini „selfie“

View this post on Instagram

 

Merry Christmas 🎄

A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on

Við myndina hafa margir skrifað athugasemdir sem flestar eru eitthvað á þessa leið:

“Now they got the child wearing red lipstick?!”

“When did that become ok for young children?”

Hvað finnst ykkur lesendur góðir. Mynduð þið leyfa 5 ára dóttur ykkar að vera með eldrauðan varalit í jólamyndatöku?

 

SHARE