Fólki fannst Miley Cyrus fara yfir strikið á VMA verðlaunahátíðinni – Myndband

Söngkonan Miley Cyrus kom fram á VMA verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og tók lagið. Söngkonan var að mati gagnrýnenda ansi klúr en fólkið sem gagnrýndi hana sagði að hún hefði sýnt kynferðislega tilburði og klæðst afar efnislitlum fötum. Hér fyrir neðan getur þú séð atriðið í heild sinni. Finnst þér fyrrum barnastjarnan hafa farið yfir strikið?

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”NrPGxRsaQvY”]

SHARE