Valerie er þeirra skoðunar að hún megi,rétt eins og aðrar grennri konur, deila myndum af sér. Við könnumst öll við týpurnar sem deila myndum af grönnum líkama sínum á Instagram og á aðra miðla, til þess eins að sýna hversu flottar og liðugar þær eru.

Hún hefur unnið sér inn mikinn fjölda fylgjenda og er hún ekki feimin við að sýna líkama sinn. Hún hefur jákvæða skoðun á líkama sínum og vill benda fólki á að þrátt fyrir að manneskjan er ekki grönn, þýðir það ekki að hún  geti ekki kennt jóga.

Sjá einnig: Instagram afléttir #curvy banni

@biggalyoga heitir hún á Instagram og segist hún ekki hræðast aðfinnslur „hatara“ á netinu og að þrátt fyrir að hún sé í særð 22, er hún í mun betra formi en margir grannir einstaklingar. Markmiðið hennar er að vera fyrirmynd og sýna hverjum sem er að stærð og geta helst ekki alltaf í hendur.

4e237a9d-ee48-4ea7-ad84-5a93dce99fd8_tablet

Sjá einnig: Hvernig tæklar þú „lækin“ á Instagram?

6f2e6574-5e0d-4df7-810c-ce7aafaacc8e_tablet

50b66467-7c11-46f7-9dfa-612119089cec_tablet

c47ecf93-6ac7-4fea-a2be-97294e4a4f46_tablet

SHARE