Fór frá konu og börnum fyrir Mary Kate – 24 árum eldri en hún – Myndir

Mary Kate Olsen vakti verðskuldaða athygli á körfuboltaleik um helgina þar sem hún var með kærastanum sínum sem er 24 árum eldri en hún. Hann er 50 ára og hún er 26 ára. Sá heppni heitir Oliver Sarkozy og er bróðir fyrrum forseta Frakklands. Hann fór frá konu sinni og börnum fyrir um 10 mánuðum síðan til þess að vera með Mary Kate og flutti til Bandaríkjanna. Þar keypti hann svo íbúð fyrir hana í New York þar sem þau búa saman.

Þau létu vel að hvort öðru á körfuboltaleiknum og kysstust mikið og virðast mjög ástfangin.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here