Iðunn Jónasar er ótrúlega hæfileikarík þegar kemur að förðun. Og heldur úti vinsælu bloggi þess efnis. Iðunn er óhrædd við að fara nýjar og frumlegar leiðir – baða sig í bæði glimmeri og litadýrð. Sem ég er afskaplega hrifin af.

Í þessu myndbandi kennir hún okkur hins vegar hvernig framkvæma skal klassíska Smokey-förðun, í brúnum litartónum.

mg_8911

Virkilega fallegt. Hentar ljómandi vel fyrir árshátíðirnar sem framundan eru.

Tengdar greinar:

Sjö skotheld förðunarráð sem spara ómældan tíma

Sjóðheit og seiðandi „plum eyes” förðunartrix

„Smokey“ förðun skref fyrir skref

SHARE